Virkilega spennandi líkjör í bragði með marglaga tónum þar sem hráefnið fær að njóta sín á einstakan hátt í lykt og bragði. Rouge du Roussillon apríkósur eru meskjaðar hægt í spíra sem dregur fram bragðið. Ferskum apríkósusafa er bætt við til að sæta líkjörinn og gefa náttúrulega sýru.
Marglaga bragðið kemur í ljós hægt og bítandi, fyrst sætleiki af mjög þroskuðum apríkósum, svo ferskur grænmetiskeimur og endar á sætum kryddum og vanillu. Karamelliseruð apríkósa leiðir bragðið og er fylgt eftir möndlum og fersku og eftirbragði.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun