- Bunka hnífar þekkjast á litlu blaði með flötu sniði. Þeir þekkjast á "reverse Tanto" útlitinu. Einnig kallað "K-tip" sem gerir þá nákvæmari en klassískt ávalt blað.
- Hágæða "Chef" - "Kiritsuke" hnífur sem er hægt að nota eins og "Yanagiba" og "Usuba". Hælhluti hnífsins er nánast flatur og hægt að nota alveg eins og "Usuba" Oft talað um "Kiritsuke" sé tákn um sérfræðiþekkingu og stöðu um starfsaldur. Fjölhæfur hnífur.
- Handsmíðaður úr ryðfríu stáli.
- Bambus gjafabox fylgir með hnífnum.
- AUS-10 hákolefnis ryðfrítt stál
- Frábær hönnun hvað varðar hreinlæti
- Blaðlengd: 21 cm.
- Heildarlengd: 33 cm.
- Þyngd: 190 g.
- Þykkt: 1,8 mm.
- Efni: Ebony harðviður sem er fallegur skrautviður.
- ATH: ekki skera með þessum hníf á hörðum fleti t.d. málm, keramik eða marmara. Ráðleggjum einnig að skera ekki bein eða frosin matvæli með þessum hníf!
Gættu að hnífnum þínum!
Þrif:
Við þrif í uppþvottavél er hætta á að hnífurinn verði sljór, ryðgaður eða sýruskemmdur. Við mælum því með að þvo hnífinn í höndunum. Þvoið, skolið og þurrkið hnífinn vandlega eftir notkun, sérstaklega eftir að hafa notað mjög súr matvæli.
Ef tréhandfangið fer að dofna - nuddið því inn með smá matarolíu og þá verður hnífurinn eins og nýr.
Geymsla:
Til að koma í veg fyrir að hnífarnir missi skerpu sína ætti að geyma þá á réttan hátt. Við mælum með að geyma hnífinn í hnífablokk eða á segulrönd. Ekki má geyma hnífana í hnífaskúffu (nema með hlíf sem fæst hjá okkur) ásamt öðrum hlutum sem gætu skemmt eggið.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun