Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Víngerðin Paolo Scavino var stofnuð árið 1921 af Lorenzo og syni hans Paolo í Castiglione Falletto.

Í dag er fyrirtækið rekið af syninum Enrico og systrum og eru þau fjórða kynslóð af vínframleiðendum.

Paolo Scavino er í Barolo sem er svæði í héraðinu Piedmont, sem er í N-Vestur hluta Ítalíu.

Framleiðslan er innblásin af ást og virðingu sem þau bera fyrir svæðinu sínu, þar sem þau sækjast eftir krafti, krefjandi og tignarlegum eiginleikum í vínunum sínum af þremur helstu þrúgum á þessu svæði: Dolcetto, Barbera og Nebbiolo.
Skráðu þig inn til að sjá verð

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun